Skegg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Maður með óræktarskegg.
Þessi grein fjallar um hárvöxt á andliti karla, til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða aðgreiningarsíðuna.

Skegg er hárvöxtur í andliti karla. Skeggvöxtur er karlmönnum eðlislegur, en konum getur einnig vaxið skegg við vissar aðstæður. Skeggstæði á karlmönnum nefnist granstæði, skeggstæði eða mumpur.Hýjungur eða horlopi er gisið og mjúkt skegg (oft á yngri mönnum).

Heimild[breyta]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.