Skarnjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skarnjurt (Conium maculatum) er eitruð tvíær planta í gulrótarfjölskyldunni -Apiaceae. Náttúruleg heimkynni eru í Evrópu og Norður-Ameríku, en hefur síðar borist víðar svo sem til Vestur-Asíu, Ástralíu og Suður-Ameríku.

Skarnjurt getur náð 3 metra hæð.


Jurtin er harðger og getur vaxið og þrifist á ólíkustu stöðum.


Úr jurtinni má vinna eitur, mun þannig Sókrates sér fyrirkomið hafa með skarnjurtarseið.