Skógarsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skógarsmári


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. medium

Tvínefni
Trifolium medium
L.
Samheiti
  • Trifolium flexuosum Jacq.
  • Trifolium sarosiense Hazsl.

Skógarsmári, eða Trifolium medium,[1] er blómstrandi plöntu tegund í ertublómaætt Fabaceae. Hann er mjög líkur rauðsmára, Trifolium pratense, en smáblöðin eru mjórri og án hvítra merkinga.[2] Tegundin vex villt í Evrópu, frá Bretlandi til Kákasus.[3]

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Skógarsmári hefur lítið verið í ræktun þar sem hann er mjög skriðull, sem hentar ekki í venjulegum görðum. Stilkurinn er einnig sveigður og stendur ekki vel undir sér svo honum hættir til að leggjast undan eigin þunga. Skógarsmári hefur lítið eitt verið notaður til jarðvegsbætingar þar sem hann er niturbindandi eins og aðrar tegundir af ertublómaætt.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Trifolium medium". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA. Retrieved 15 December 2015.
  2. Blamey, M.; Fitter, R.; Fitter, A (2003). Wild flowers of Britain and Ireland: The Complete Guide to the British and Irish Flora. London: A & C Black. ISBN 978-1408179505.
  3. „Trifolium medium“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.