Skófalús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skófalús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Psocoptera
Ætt: Liposcelididae
Ættkvísl: Liposcelis
Tegund:
L. silvarum

Tvínefni
Liposcelis silvarum
(Kolbe, 1888)

Skófalús (fræðiheiti: Liposcelis silvarum) er sníkjudýr um 1mm að lengd sem býr í Evrópu, á trjáberki og í fuglshreiðrum. Skófalúsin er vængjalaus og lifir á skófum og smásveppum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.