Fara í innihald

Skírnisbrot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skírnisbrot eða skírnisstærð eru fyrir löngu orðin sjálfstæð hugtök í bókagerð á Íslandi. Brotið miðast við tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, Skírni, sem hefur komið út í 190 ár (frá 1827) og er elsta menningartímarit á Norðurlöndum.

Nákvæm mál eru:

Breidd: 140 mm
Hæð: 215 mm

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.