Sjúkrahúsið á Stykkishólmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjúkrahúsið á Stykkishólmi (áður Franciskusspítalinn í Stykkishólmi) er sjúkrahús sem þjónustar Vesturland ásamt sjúkrahúsinu á Akranesi. Sjúkrahúsið hefur sérhæfða háls- og bakmeðferðardeild. Sjúkrahúsið var reist á vegum St. Francissystra, var opnað 1936 og var fyrstu árin rekin af systrunum áður en ríkið tók við.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.