Siðfræði Evdemosar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um
rit eftir Aristóteles
UmsagnirUm túlkun
Fyrri rökgreiningarSíðari rökgreiningar
AlmæliSpekirök
EðlisfræðinUm himininn
Um tilurð og eyðinguHáloftafræði
Um heiminnUm sálina
Um skynjun og skynjanlega hluti
Um minni og upprifjun
Um svefn og vökuUm drauma
Um draumspáUm ævilengd
Um æsku og elliUm líf og dauða
Um öndunUm anda
Rannsóknir á dýrumUm hluta dýra
Um hreyfingu dýraUm göngulag dýra
Um tilurð dýraUm liti
Um hljóðSvipfræðin
Um jurtirUm kynlega kvitti
VélfræðinVandamál
Um óskiptanlegar línurStaða vinda
Um Melissos, Xenofanes og Gorgías
FrumspekinSiðfræði Níkomakkosar
Stóra siðfræðinSiðfræði Evdemosar
Um dyggðir og lestiStjórnspekin
HagfræðinMælskufræðin
Mælskufræði handa Alexander
Um skáldskaparlistina
Stjórnskipan AþenuBrot

Siðfræði Evdemosarlatínu Ethica Evdemia) er rit eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles. Það fjallar um siðfræði og er annað tveggja meginrita Aristótelesar um þá grein heimspekinnar. Ritið heitir eftir Evdemosi frá Rhódos, sem var nemandi Aristótelesar og gæti hafa ritstýrt lokaútgáfu verksins. Fræðimenn eru nær allir á einu máli um að Siðfræði Evdemosar er ósvikið verk Aristótelesar.

Siðfræði Evdemosar hefur hlotið mun minni athygli fræðimanna og heimspekinga en hitt meginrit Aristótelesar um siðfræði, Siðfræði Níkomakkosar. Siðfræði Evdemosar er styttra rit (í átt bókum í stað tíu bóka) og sumir kaflar í ritinu eru einnig í Siðfræði Níkomakkosar. Til dæmis eru 4., 5. og 6. bók Siðfræði Evdemosar þær sömu 5., 6. og 7. bók Siðfæði Níkomakkosar. Af þessum sökum er þessum bókum stundum sleppt í útgáfum á Siðfræði Evdemosar enda hafðar með Siðfræði Níkomakkosar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.