Síerraleónska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síerra­leónska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandSíerra­leónska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJohn Keister
FyrirliðiUmaru Bangura
LeikvangurFreetown þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
113 (23. júní 2022)
50 (ág. 2014)
172 (sept. 2007)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-2 gegn Nígeríu, 10. ág. 1949.
Stærsti sigur
5-1 gegn Níger, 7. mars 1976; 5-1 gegn Níger, 3. júní 1995 & 4-0 gegn São Tomé og Príncipe, 25. ágúst 1996.
Mesta tap
0-6 gegn Malí, 17. júní 2007.

Síerra­leónska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Síerra Leóne í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en í þrígang keppt í Afríkukeppninni.