Síamsköttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Síamsköttur

Síamsköttur er kattardýr frá Tælandi (áður þekkt sem Síam). Þeir eru þekktir fyrir að vera ástúðlegir, mannfélagslegir, greindir, og gamansamir inn á fullorðinsárin samkvæmt Alþjóðlega Kattarsambandinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.