Fara í innihald

Rush Hour 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rush Hour 3
LeikstjóriBrett Ratner
HandritshöfundurJeff Nathanson (kvikmyndahandrit)
Ross LaManna (persónur)
FramleiðandiRobert Birnbaum
Andrew Z. Davis
Jonathan Glickman
Athur M. Sarkissian
Jay Stern
Leikarar
DreifiaðiliNew Line Cinema
Frumsýning10. ágúst 2007
Lengd91. mín
Tungumálenska
RáðstöfunarféUS$ 140.000.000
UndanfariRush Hour 2
FramhaldRush Hour 4

Rush Hour 3 er grín- og hasarmynd frá árinu 2007. Brett Ratner leikstýrði myndinni. Myndin er 91 mínútur og er framhald af kvikmyndunum Rush Hour og Rush Hour 2.

Myndin fjallar um löggurnar Lee og Carter. Þegar reynt er að drepa þingmanninn Han elta þeir morðingjan til Frakklands. Þar hitta þeir Kenji, sem er höfuðpaur glæpagengis. Þeir byrja að leyta að Shy Shen sem er listi yfir fleiri höfuðpaura. Þeir hitta Geneviève. Shy Shen listin er húðflúraður aftan á henni. En þegar þeir finna það út komast þeir að svikara og verða að berjast við Kenji á endanum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.