Rolling Stone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rolling Stone Magazine)
Merki Rolling Stone

Rolling Stone er bandarískt tónlistar-, stjórnmála- og menningartímarit gefið út hálfsmánaðarlega. Tímartið var stofnað í San Francisco árið 1967 af Jann Wenner og Ralph J. Gleason. Wenner er enn ritstjóri og útgefandi þess í dag. Hann fékk 7.500 dollara að láni hjá fjölskyldu sinni til að setja tímaritið á markað.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.