Robert Plant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Plant árið 2010

Robert Anthony Plant (f. 20. ágúst 1948) er enskur rokksöngvari og lagahöfundur sem er þekktastur fyrir feril sinn sem söngvari hljómsveitarinnar Led Zeppelin frá 1968 til 1980. Eftir upplausn sveitarinnar 1980 hóf hann sólóferil og hefur átt nokkrar metsöluplötur. Hann er einn af áhrifamestu söngvurum rokksögunnar og hafði mikil áhrif á menn á borð við Freddie Mercury og Axl Rose.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.