Rhizophagus (sveppur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ýmur "Rhizophagus irregularis" í frumum róta bóndabauna "Vicia faba"
Ýmur "Rhizophagus irregularis" í frumum róta bóndabauna "Vicia faba"
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Rhizophagus
P.A. Dang. 1896

Rhizophagus eru sveppir sem mynda allir samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim. Þeir eru náskyldir glómum (Glomus), og eru oft taldir til þeirra.

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.

Tegundir[1][breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Schüßler A, Walker C (2010). The Glomeromycota: A species list with new families and new genera (PDF). The Royal Botanic Garden Edinburgh, The Royal Botanic Garden Kew, Botanische Staatssammlung Munich, and Oregon State University: CreateSpace Independent Publishing Platform. bls. 58. ISBN 978-1466388048. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5. mars 2016. Sótt 22. október 2023.
  2. Symanczik S; Błaszkowski J; Chwat G; Boller T; Wiemkin A; Al-Yahya’ei MN. (2014). „Three new species of arbuscular mycorrhizal fungi discovered at one location in a desert of Oman: Diversispora omaniana, Septoglomus nakheelum and Rhizophagus arabicus“. Mycologia. 106 (2): 243–59. doi:10.3852/106.2.243. PMID 24782493. S2CID 29140887.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.