Refsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hýðingar voru áður fyrr algengar refsingar og tíðkast sumstaðar enn.

Refsing er neikvætt viðbragð yfirvalds, eða bara einstaklings eða hóps af einstaklingum, við óæskilegu, bönnuðu eða problematísku athæfi eða hegðun og hefur yfirleitt í för með sér meiri eða minni óþægindi fyrir þann sem hefur innt af hendi brot og þjónar vitaskuld þeim tilgangi að halda í skefjum hinum óeftirsótta verknaði.

Refsingar geta verið óformlegar, allt frá því þegar foreldri refsar barni sínu fyrir óþekkt eða yfirsjón með því að slökkva á sjónvarpinu yfir í harðar refsingar (fangelsisrefsingar og í sumum löndum líkamsrefsingar og dauðarefsingar) dómstóla og réttarkerfis fyrir alvarlega glæpi og jafnvel refsingar sem beinast gegn heilum þjóðum, til dæmis með viðskiptabanni eða jafnvel hernaðaraðgerðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.