Rauðþyrnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauðþyrnir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Dilatatae
(Sarg.) E.J.Palmer[1]
Tegund:
C. coccinioides

Tvínefni
Crataegus coccinioides
Ashe
Samheiti

Oxyacantha coccinioides (Ashe) Nieuwland

Rauðþyrnar (fræðiheiti: Crataegus coccinioides)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá Kansas, til New England, og syðst í Ontario og Quebec.[3] Hann er með stór blóm og blöð og berin eru bleik.[3] Crataegus coccinioides var. locuples er samnefni Crataegus dilatata.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990). „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“. Canadian Journal of Botany. 68 (10): 2209–69. doi:10.1139/b90-288.
  2. Ashe, 1900 In: Journ. E. Mitchell Sci. Soc. 16: II. 74
  3. 3,0 3,1 Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  4. Reznicek, A. A.; Voss, E. G.; Walters, B. S. „Michigan Flora Online“. Michigan Flora Online. University of Michigan Herbarium. Sótt 29. mars 2017.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.