Racing Club de Avellaneda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Racing Club de Avellaneda
Fullt nafn Racing Club de Avellaneda
Gælunafn/nöfn La Academia (Akademían), El Primer Grande (Sá fyrsti stóri)
Stytt nafn Racing Club
Stofnað 25. mars 1903
Leikvöllur Estadio Presidente Perón, Búenos Aíres
Stærð 61.000
Knattspyrnustjóri Fernando Gago
Deild Argentine Primera División
2022 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Racing Club de Avellaneda, eða bara Racing Club er argentínskt félag frá Avellaneda, hafnarborg í útjaðri Buenos Aires. Liðið hefur átján sinnum orðið argentínskur meistari og einu sinni hampað Suður-Ameríkutitlinum.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Deildarmeistarar (18)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1913, 1914, 1915, 1916, 1917, 1918, 1919, 1921, 1925, 1949, 1950, 1951, 1958, 1961, 1966, 2001 Apertura, 2014, 2018–19

Copa Libertadores (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1967

Heimsmeistarar félagsliða (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1967