Ríkisborgararéttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ríkisborgari)

Ríkisborgararéttur kallast það að hafa rétt til að búa í sérstöku landi. Borgurum eru gefnir réttir og skyldur, sem bæði ríkisstjórn landsins og borgarar verða að standa við. Ríkisborgararéttur er í raun samningur á milli einstaklings og ríkis. Hugtakið ríkisborgararéttur varð fyrst til í Grikklandi hinu forna þar sem einstaklingar voru borgarar í ýmsum borgríkunum. Á síðustu fimm hundruð árum og við framkömu þjóðríkisins hefur skilgreining ríkisborgararétts breyst smám saman í eitthvað sem líkist því að vera meðlimur sérstakrar þjóðar.

Ríkisborgararéttur má líka kallast það að vera borgari í alþjóðasamtökum. Alþjóðaríkisborgararéttur og þjóðríkisborgararéttur eru gefnir slíkum borgurum. Til dæmis gefur ESB einstaklingum aðildarríkjanna alþjóðaríkisborgarétt. Maður má hafa nokkra ríkisborgarétti frá ólíkum löndum, samkvæmt lögum téðu landanna.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.