Pokabuxur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Piltar í pokabuxum
Stúlkur í pokabuxum árið 1924
Alice Manfield í pokabuxum í vinnu sinni sem fjallaleiðsögumaður

Pokabuxur eru buxur sem eru víðar um skálmar en teknar saman um hné. Slíkar buxur voru vinsæll klæðnaður karlmanna og drengja á fyrri hluta 20. aldar í Bandaríkjunum. Ökklasíðar pokabuxur voru notaðar af skíðafólki fyrir seinni heimsstyrjöldina.