Plútos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plútos (Πλοῦτος) var guð auðs í grískri goðafræði. Hann var sonur Demetru. Seifur blindaði Plútos svo Plútos myndi dreifa auði sínum án fordóma.

Heilmild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.