Pjotr Íljítsj Tsjajkovskíj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj

Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj (7. maí 18406. nóvember 1893) var rússneskt tónskáld á rómantíska tímabilinu. Meðal þekktra verka eru tónlist við ballettana Hnotubrjótinn, Þyrnirós og Svanavatnið. Frægasti forleikurinn eftir hann er 1812-forleikurinn Alls samdi hann 6 sinfóníur, 11 óperur og 3 balletta auk margra minni verka. Hann byrjaði að semja tónlist þegar að móðir hans dó.

Dauði[breyta | breyta frumkóða]

Opinber skýring á dauða tónskáldsins var að hann hefði látist úr kóleru, en sumir fræðimenn telja að hann hafi verið þvingaður til að stytta sér aldur, til forðast hneyksli tengt samkynhneigð tónskáldsins.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Grein í New York Times - 26. júlí 1981

  Þessi æviágripsgrein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.