Pavel E. Smid
Útlit
Pavel E. Smid (fæddur 30. maí 1979) er íslenskt tónskáld og píanóleikari.
Pavel lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1999 og stundaði eftir það BA-nám við Berklee College of Music þar sem hann útskrifaðist sem kvikmyndatónskáld og píanóleikari árið 2004. Eftir það stundaði hann nám við Boston-háskóla þar sem hann útskrifaðist með MA-próf í tónsmíðum og tónlistarkennslu árið 2007.
Kvikmyndatónlist
[breyta | breyta frumkóða]- Proximitas (2003)
- Blindsker (2004)
- Act Normal (2006)
- Lundi í hættu (2007)
- The Amazing Truth about Queen Raquela (2008)
- The Higher Force (Icelandic. Stóra planið) (2008)
- Diary of a Circledrawer (2009)
- Dylan and Michelle (2011)