Pýramídarnir í Gísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allir pýramídarnir í Gísa.

Pýramídarnir í Gisa eru greftrunarsvæði í útjöðrum Kaíró í Egyptalandi. Pýramídarnir eru 8 km inni í landi frá borginni Gísa við Níl. Pýramídarnir eru þrír: Pýramídinn mikli í Gísa, Khafre-pýramídinn og Menkaure-pýramídinn, til viðbótar fjölmargar litlar byggingar. Pýramídinn mikli í Gísa er eitt af sjö undrum veraldar og það eina sem er til í dag. Sfinxinn í Gíza er í eystri hluta svæðisins.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]