Ostkaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ostkaka
Hefðbundin sænsk ostkaka

Ostkaka er sænskur ábætir (dessert) sem upphaflega kemur frá Helsingjalandi og Smálöndum. Vanalega er rétturinn borinn fram volgur með sultu eða ávaxtasósu úr múltuberjum, kirsuberjum, hindberjum, jarðarberjum en einnig oft með týtuberjum og ávöxtum, rjóma og stundum með ís.