Orkuleiðrétt mjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orkuleiðrétt mjólk, skammstafað OLM, kallast mælimjólk sem hefur verið leiðrétt fyrir fitu- og próteininnihaldi. Orkuleiðrétt mjólk er því sú mjólk sem hefur ákveðið orkuinnihald, eða 750 kílókaloríur í kílógrammi. Notuð er sérstök reikniaðferð til að umreikna mælimjólk með uppgefin efnainnihöld yfir í OLM.

Reikniaðferðir[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska aðferðin[1]:

Danska aðferðin (Energikorrigeret mælk, EKM)[2]:

Munurinn á formúlunum lýsir muninum á efnainnihalda íslenskrar og danskrar mjólkur. Íslenska aðferðin, sem fengin er að hluta frá Noregi, tekur tillit til þess hve mikil mjólk fæst úr hverri kú (fastinn M) en sú danska gerir það ekki. Fastinn p merkir próteinhlutfall mjólkur, fastinn f er fituhlutfall og fastinn l táknar mjólkursykurshlutfall (laktósa).

Notkun[breyta | breyta frumkóða]

Útreikningar á orkuleiðréttri mjólk eru notaðir við ákvarðanir á fóðurþörfum mjólkurkúa.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sveinn Guðmundsson (1996). Hraustar kýr. Sveinn Guðmundsson. ISBN 9979602384. (bls. 71)
  2. Stendal, Mogens (faglig koordinator) (2003). Håndbog i kvæghold. Dansk Landbrugsrådgivning, Landbrugsforlaget. ISBN 8774708473. (bls. 34)

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]