One Love Manchester

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

One Love Manchester voru góðgerðartónleikar haldnir þann 4. júní 2017 af bandarísku söngkonunni Ariana Grande. Þeir voru haldnir til styrktar fórnarlamba sem urðu fyrir áhrifum hryðjuverkaárásarinnar í Manchester eftir tónleika Grande tveimur vikum áður.[1] Um 55.000 manns sóttu tónleikana sem fóru fram á Old Trafford Cricket Ground í Manchester. Margir þekktir listamenn komu fram, þar með talið Justin Bieber, the Black Eyed Peas, Coldplay, Miley Cyrus, Mac Miller, Marcus Mumford, Niall Horan, Little Mix, Katy Perry, Take That, Imogen Heap, Pharrell Williams, Robbie Williams og Liam Gallagher.

Ágóði tónleikanna fór til We Love Manchester neyðarsjóðsins og til breska Rauða krossins til hjálpar þeirra særðu. Tónleikarnir voru sýndir í um 50 löndum í beinni útsendingu.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Marcus Mumford – „Timshel“
  2. Take That – „Shine“
  3. Take That – „Giants“
  4. Take That – „Rule the World“
  5. Robbie Williams – „Strong“ (Manchester We're Strong)
  6. Robbie Williams – „Angels“
  7. Pharrell Williams – „Get Lucky“ (Með Marcus Mumford og Bae dönsurunum Mette Towley og Ai Shimatsu)
  8. Pharrell Williams og Miley Cyrus – „Happy“ (Með Bae dönsurunum Mette Towley og Ai Shimatsu)
  9. Miley Cyrus – „Inspired“
  10. Niall Horan – „Slow Hands“
  11. Niall Horan – „This Town“
  12. Ariana Grande – „Be Alright“
  13. Ariana Grande – „Break Free“
  14. Stevie Wonder – „Love's in Need of Love Today“ (myndband)
  15. Little Mix – „Wings“
  16. Ariana Grande og Victoria Monét – „Better Days“
  17. The Black Eyed Peas og Ariana Grande – „Where Is the Love?“
  18. Imogen Heap – „Hide and Seek“
  19. Ariana Grande og Parrs Wood High School kórinn – „My Everything“
  20. Ariana Grande og Mac Miller – „The Way“
  21. Mac Miller og Ariana Grande – „Dang!“
  22. Ariana Grande og Miley Cyrus – „Don't Dream It's Over“
  23. Ariana Grande – „Side to Side“
  24. Katy Perry – „Part of Me“
  25. Katy Perry – „Roar“
  26. Justin Bieber – „Love Yourself“
  27. Justin Bieber – „Cold Water“
  28. Ariana Grande – „Love Me Harder“
  29. Ariana Grande og Coldplay – „Don't Look Back in Anger“
  30. Coldplay – „Fix You“
  31. Coldplay – „Viva la Vida“
  32. Coldplay – „Something Just Like This“
  33. Liam Gallagher – „Rock 'n' Roll Star“
  34. Liam Gallagher – „Wall of Glass“
  35. Liam Gallagher og Coldplay – „Live Forever“
  36. Ariana Grande og allir hinir listamennirnir – „One Last Time“
  37. Ariana Grande – „Somewhere Over the Rainbow“

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Kærleikskveðja frá Manchester á sunnudagskvöld“. RÚV. 2. júní 2017. Afrit af uppruna á 5. júní 2017. Sótt 2. júní 2017.