Notandi:Zunderman/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hengifoss í Hengifossá í Fljótsdal er annar hæsti foss Íslands, 128 metrar á hæð.[1] Fossinn fellur ofan í mikið gljúfur með standbjörgum og áberandi rauðalögum milli berglaga. Neðar í ánni er Litlanesfoss, umvafinn stuðlabergi.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Helgi Hallgrímsson. „Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs“. Sótt 6.4. 2014.
  2. Landmælingar Íslands. „Icelandic Statistics“. Sótt 6.4. 2014.