Notandi:46.22.109.19/sandbox

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðherraembætti


Winston Churchill (1874-1965) gegndi ýmsum ráðherraembættum á langri og viðburðaríkri ævi. Hann var ungur kjörinn á breska þingið og ekki leið á löngu þar til að honum voru falin ábyrgðarstörf. Hér að neðan er listi yfir ráðherrastörf Churchills, ekki eru alltaf til íslensk hugtök yfir embættin en reynt að nálgast þau í þýðingunni:

   Aðstoðarnýlendurmálaráðherra 1906-8 (undersecretary of state for the colonies)
   Viðskiptaráðherra 1908-10 (president of the board of trade)
   Innanríkisráðherra 1910-11 (secretary of state for home affairs)
   Flotamálaráðherra 1911-1915 (first lord of the admiralty)
   Varnarmálaráðherra 1918-21 (secretary of war and air minister)
   Aðstoðarnýlenduráðherra 1921-22 (undersecretary for the colonies)
   Fjármálaráðherra 1924-29 (chancellor of the exchequer)
   Flotamálaráðherra 3. september 1939-10. maí 1940 (first lord of the admiralty)
   Forsætisráðherra 10. maí 1940-45, 1951-55 (prime minister)