Nora Brocksted með hljómsveit Egil Monn-Iversen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nora Brockstedt með hljómsveit Egil Monn-Iversen
Bakhlið
IM 115
FlytjandiNora Brockstedt, hljómsveit Egil Monn-Iversen
Gefin út1957
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Nora Brockstedt með hljómsveit Egil Monn-Iversen er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Nora Brockstedt tvö lög með hljómsveit Egil Monn-Iversen. Platan er hljóðrituð í Noregi. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tangótöfrar - Lag - texti: Bjarne Amdal, Alf Pröysen - Þorsteinn Sveinsson - Hljóðdæmi
  2. Eyjavalsinn - Lag - texti: Bjarne Amdal, Alf Pröysen - Þorsteinn Sveinsson