Nafn mitt er Rauður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nafn mitt er rauður)
Nafn mitt er Rauður
HöfundurOrhan Pamuk
ÞýðandiÁrni Óskarsson
TungumálÍslenska þýtt úr tyrknesku
ÚtgefandiMál og menning
ISBNISBN 9789979330066

Nafn mitt er Rauður (tyrkneska: Benim Adim Kirmizi) er tyrknesk skáldsaga eftir Orhan Pamuk gefin út 1998. Skáldsagan fjallar um smámyndamálara í Ottómanaveldinu árið 1591 og átti þátt í að gera Pamuk heimsþekktan skáldsagnahöfund sem leiddi til nóbelsverðlauna í bókmenntum árið 2006.