Myrkrið veit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myrkrið veit er glæpasaga eftir Arnald Indriðason, og fyrsta bókin í "Konráð-seríunni". Hún fjallar um eldgamalt lík sem finnst frosið uppi á hálendi og rannsóknina sem fylgir þeim fundi.