Myndastyttuleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einnig þekktur sem stoppdans

Leikendur dansa frjálst við tónlist sem er stjórnað af einhverjum einum sem er ekki með í dansinum. Stjórnandinn stoppar tónlistina í miðjum dansi og þá eiga allir dansarar að frjósa. Sá sem hreyfir sig þegar tónlistin er stopp er úr leik.

Áhöld sem þarf til leiksins: Hljómflutningstæki.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.