Meloidogyne hapla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Þráðormar (Nematoda)
Flokkur: Secernentea
Ættbálkur: Tylenchida
Ætt: Heteroderidae
Ættkvísl: Meloidogyne
Tegund:
M. hapla

Tvínefni
Meloidogyne hapla

Meloidogyne hapla er tegund af þráðormum sem myndar örsmá gall á um 550 ræktunarjurtum og illgresistegundum.[1] Tegundin er einnig nokkuð vetrarþolin.

Kvendýrin geta verpt allt að 1000 eggjum í einn klump. Afkvæmin leggjast strax á hýsilinn og þau klekjast úr eggi. Einkenni sjást á rótum, blöðum og sem almenn vaxtartregða plöntunnar. Á rótunum sjást þau vaxtartregða, visnun og æxlisvöxtur (gall).[2] Göllin eru yfirleitt smá og hnöttótt og nálægt smáum rótum[1]. Þau myndast þegar þráðormurinn fer í rótina og gefur frá sér efni sem stækka rótarfrumurnar sem þeir nærast á. Þetta hamlar virkni rótanna við vatns og næringarupptöku og veldur misvexti, visnun og gulnun.[3] Einkenni eru annars mismunandi eftir hýslum og magni smits.[4]


Einkenni smits þráðormsins Meloidogyne hapla á gulrót[5]

Listi yfir þekkta hýsla[2][1][breyta | breyta frumkóða]

  • Actinidia chinensis (Kíví)
  • Ageratina adenophora
  • Allium cepa (matlaukur)
  • Ananas comosus (ananas)
  • Anemone
  • Apium graveolens (sellerí)
  • Arachis hypogaea
  • Beta
  • Beta vulgaris var. saccharifera (sykurrófur)
  • Brassica napus var. napus (repja)
  • Brassica oleracea var. capitata (kál)
  • Cajanus cajan
  • Camellia sinensis (te)
  • Capsicum (paprikur og chili)
  • Carica papaya (papaya)
  • Chenopodium album
  • Chenopodium quinoa (quinoa)
  • Chrysanthemum
  • Cichorium intybus
  • Coffea (kaffi)
  • Convolvulus arvensis
  • Cucumis (melónur og gúrkur)
  • Cyclamen
  • Daucus carota (gulrætur)
  • Dianthus caryophyllus
  • Dioscorea batatas
  • Eustoma grandiflorum (Lisianthus)
  • Fabaceae (belgjurtir)
  • Fragaria ananassa (jarðarber)
  • Glycine max (soja)
  • Lactuca sativa (salat)
  • Linum usitatissimum (lín)
  • Medicago sativa (steinsmári)
  • Mentha (myntur)
  • Nicotiana tabacum (tóbak)
  • Olea europaea subsp. europaea (Evrópskar ólífur)
  • Pelargonium
  • Phaseolus (baunir)
  • Raphanus sativus (radísur)
  • Rosa (rósir)
  • Rubus
  • Sinapis alba
  • Solanum
  • Solanum lycopersicum (tómatar)
  • Solanum melongena
  • Solanum nigrum (náttskuggi)
  • Solanum tuberosum (kartöflur)
  • Tanacetum cinerariifolium
  • Trifolium (smárar)
  • Vicia (fléttur)
  • Vitis vinifera (vínviður)
  • Zingiber officinale (engifer)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Meloidogyne hapla (root knot nematode)“. www.cabi.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2018. Sótt 12. desember 2018.
  2. 2,0 2,1 „Fact sheet - Celery root knot nematode (254)“. www.pestnet.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2018. Sótt 12. desember 2018.
  3. „Root-Knot Nematode“. Wisconsin Horticulture. Sótt 12. desember 2018.
  4. Mitkowski, N. A.; Abawi, G. S. (2003). „American Phytopathological Society“. The Plant Health Instructor. doi:10.1094/phi-i-2003-0917-01. Sótt 12. desember 2018.
  5. „northern root-knot nematode (Meloidogyne hapla )“. Forestry Images (enska). 21. desember 2017. Sótt 12. desember 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.