Melkorka Mýrkjartansdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melkorka Mýrkjartansdóttir var dóttir Mýrkjartans írakonungs, í Laxdæla sögu er hún sögð hafa verið hertekin frá Írlandi og seld í Svíþjóð. Maðurinn sem keypti hana hét Höskuldur Dala-Kollsson og hún eignaðist dreng með honum, hann var skírður Ólaf Pái höskuldsson.