Mýkenumenningin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meint helgríma Agamemnons, konungs í Mýkenuborg.

Mýkenumenningin eða mýkenutíminn er tímabilið í sögu Grikklands nefnt undir lok bronsaldar. Hómerskviður (Ilíonskviða og Ódysseifskviða) gerast á mýkenutímanum og einnig margt í grískri goðafræði. Tímabilið og menningin er nefnd eftir borginni Mýkenu á Pelópsskaga. Borgirnar Pýlos, Þeba og Tíryns voru einnig mikilvægar á mýkenutímanum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.