Módena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Módena er næststærsta borg Emilía-Rómanja héraðsins á Ítalíu. Íbúar borgarinnar eru um 184.525 (2013). Borgin er þekkt um allan heim fyrir bíliðnað en Ferrari og Maserati eru framleiddir þar. Hún er einnig þekkt fyrir matarhefð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.