Málstol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málstol er skilgreint sem “tapaður eða minnkaður hæfileiki til munnlegra tjáskipta, sem orsakast af skemmdum á taugakerfinu (heilanum), og sem inniber einn eða fleiri af þeim ferlum sem eru nauðsynlegir til að skilja og gefa frá sér munnleg skilaboð.”.[1]

Vísindamenn hafa getað fundið ótal sértækar skemmdir á heila sem valda ólíkustu truflunum á hæfileikanum til máls. Með sensory aphasia er átt við hæfileikann til að skilja mælt mál. Þannig getur það gerst að heilastöð sem meðhöndlar það sem þú heirir verður fyrir skemmdum og þú hættir að geta skilið.

Með amnetic asphasia er átt við að einstaklingurinn getur ekki kallað fram orð í hugann og getur verið frá vægu til mikils. Fundin hefur verið heilastöð sem einkum ber ábyrgð á sjónminni og þá á einstaklingurinn erfitt með að muna orð yfir áþreifanlega hluti fremur en "abstrakt konsept". Með motor asphasia er átt við þegar einstaklingurinn getur hugsað orðin en getur ekki framleitt hljóð, stam væri mildasta formið af þessu.



Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. (1) Spreen, Otfried, and Anthony H. Risser. Assessment of Aphasia, Oxford University Press, Incorporated, 2002. ProQuest Ebook Central, http://ebookcentral.proquest.com/lib/aalborguniv-ebooks/detail.action?docID=281317. Created from aalborguniv-ebooks on 2022-12-22.