Fara í innihald

Lyngfellisdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lyngfellisdalur er dalur í sunnanverðu Sæfjalli rétt norður af Kervíkurfjalli á Heimaey í Vestmannaeyjum. Dalurinn liggur hátt ofan sjávarmáls.