Luís de Camões

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Luís Vaz de Camões.

Luís Vaz de Camões (um 152410. júní 1580) er höfuðskáld Portúgala. Hann samdi þónokkuð af lýrískum kveðskap bæði á portúgölsku og spænsku og leikritum en er þekktastur fyrir söguljóð sitt Lusiadas.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Lusiads“. World Digital Library. 1800-1882. Sótt 1. september 2013.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.