Loftskeytastöð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftskeytastöð er fjarskiptatækjabúnaður sem er notaður til að samskipta með útvarpsbylgjum. Oftast er átt við útbúnað til að senda og taka við loftskeytum, loftnet og ýmsan viðbótarbúnað sem þarf til að fjarskiptabúnaðurinn virki. Loftskeytastöðvar eru mikilvægt samskiptatæki víða um heim. Fyrsta loftskeytastöðin á Íslandi sem bæði gat tekið á móti og sent loftskeyti hóf starfsemi í Reykjavík 17. júní 1918: Loftskeytastöðin á Melunum.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað eru loftskeyti og hvenær var fyrsta loftskeytastöðin sett upp á Íslandi?“. Vísindavefurinn.