Liza Minnelli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liza Minelli sem Sally Bowles í Kabarett (1972)

Liza May Minnelli (f. 12. mars 1946) er bandarísk leikkona og söngkona. Hún er dóttir leikkonunnar Judy Garland og leikstjórans Vincente Minnelli. Hún er frægust fyrir hlutverk sitt sem Sally Bowles í kvikmyndaútgáfu söngleiksins Kabarett frá 1972 en fyrir það hlutverk hlaut hún Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.