Litla hafmeyjan 2: Til hafs á ný

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litla hafmeyjan 2: Til hafs á ný (enska: The Little Mermaid II: Return to the Sea) er bandarísk Disney kvikmynd frá árinu 2000 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Litla hafmeyjan. Myndin var aðeins dreift á mynddiski þann 19. september 2000 í Bandaríkjunum og 5. desember 2000 á Íslandi.[1]

Leikstjóri myndarinnar er Jim Kammerud og Brian Smith. Með aðalhlutverk fara Jodi Benson sem ​Aríel, Tara Charendoff sem María og Pat Carroll sem Morgana. Framleiðendur eru Leslie Hough og David Lovegren. Handritshöfundar eru Elizabeth Anderson, Temple Mathews, Elise D'Haene og Eddie Guzelian. Tónlistin er eftir Danny Troob.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enskar raddir
Íslenskar raddir
Ariel Aríel Jodi Benson Valgerður Guðnadóttir
Melody María Tara Charendoff Halla Vilhjálmsdóttir
Morgana Morgana Pat Carroll Margrét Vilhjálmsdóttir
Sebastian Sæfinnur Samuel E. Wright Egill Ólafsson
Eric Eiríkur Rob Paulsen Baldur Trausti Hreinsson
King Triton Konungur Tríton Corey Burton Jóhann Sigurðarson
Flounder Flumbri Cam Clarke Gunnar Hansson
Scuttle Skutull Buddy Hackett Örn Árnason
Undertow Ódrattur Clancy Brown Ólafur Darri Ólafsson
Cloak and Dagger Pavelof og Jubikæl Dee Bradley Baker Magnús Ólafsson
Tip Hip Max Casella Atli Rafn Sigurðarson
Dash Haps Stephen Furst Hjálmar Hjálmarsson
Chef Louis Louis Rene Auberjonois Bergþór Pálsson
Carlotta Carlotta Edie McClurg Guður Rúnarsfóttir
Grimsby Grímur Kay E. Kuter Baldvin Halldórsson
Max Max Frank Welker Frank Welker

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-little-mermaid--icelandic-cast.html

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.