Fara í innihald

Listi yfir skákbyrjanir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir skákbyrjanir og þeim er skipað eftir Alfræðiorðabók skákbyrjana (ECO kóðar).

  • Hvítur leikur öðru en 1.e4 og 1.d4 (A00-A39)
  • 1.d4 án 1...d5 eða 1...Rf6: Óvenjuleg svör við 1.d4 (A40-A44)
  • 1.d4 Rf6 án 2.c4: Óvenjuleg svör við 1...Rf6 (A45-A49)
  • 1.d4 Rf6 2.c4 án 2...e6 eða 2...g6: Óvenjulegar indverskar varnir (A50-A79)
  • 1.d4 f5: hollensk vörn (A80-A99)

Hvítur leikur öðru en 1.e4 og 1.d4:

  • A00 Óvenjulegar byrjanir
  • Anderssen byrjun: 1. a3
  • Anderssen byrjun, Pólskur gambítur: 1. a3 a5 2. b4
  • Anderssen byrjun, hrollvekju uppstilling: 1. a3 e5 2. h3 d5
  • Anderssen byrjun, Andersgaddur: 1. a3 g6 2. g4
  • Ware byjun: 1. a4
  • Ware byrjun, Væng gambítur: 1. a4 b5 2. axb5 Bb7
  • Ware byrjun, Ware gambítur: 1. a4 e5 2. a5 d5 3. e3 f5 4. a6
  • Ware byrjun, krabba afbrigði: 1. a4 e5 2. h4
  • Durkin byrjun: 1. Ra3
  • Sokolsky byrjun: 1. b4
  • Sokolsky byrjun, Birmingham gambítur: 1. b4 c5
  • Sokolsky byrjun, Hliðarárásar afbrigði: 1. b4 c6
  • Sokolsky byrjun, Schuhler gambítur: 1. b4 c6 2. Bb2 a5 3. b5 cxb5 4. e4
  • Sokolsky byrjun, Myers afbrigði: 1. b4 d5 2. Bb2 c6 3. a4
  • Sokolsky byrjun, Bugayev árás: 1. b4 e5 2. a3
  • Sokolsky byrjun, Wolferts gambítur: 1. b4 e5 2. Bb2 c5
  • Saragossa byrjun: 1.c3
  • Dunst byrjun: 1. Rc3
  • Van 't Kruijs byrjun: 1.e3
  • Mieses byrjun: 1. d3
  • Barnes byrjun: 1. f3
  • Benko byrjun: 1. g3
  • Grob árás: 1. g4
  • Clemenz byrjun: 1. h3
  • Desprez byrjun: 1. h4
  • Amar byrjun: 1. Rh3
  • A01 Larsen byrjun, 1. b3 (Owen byrjun) (grísk árás)
  • A02 Bird byrjun, 1. f4 (hollensk árás)
  • A03 Bird byrjun, 1...d5
  • A04 Réti byrjun, 1. Rf3
  • A05 Reti byrjun, 2...Rf6
  • A06 Reti byrjun, 2...d5
  • A07 Reti byrjun, kóngsindversk árás (Barcza kerfi)
  • A08 Reti byrjun, kóngsindversk árás
  • A09 Reti byrjun, 2...d5 3.c4
  • A10 enskur leikur
  • A11 enskur, Caro-Kann varnarkerfi
  • A12 enskur, Caro-Kann varnarkerfi
  • A13 enskur leikur
  • A14 enskur, Neo-Katalónskur, hafnað
  • A15 enskur, 1...Rf6 (Angloindversk vörn)
  • A16 enskur leikur
  • A17 enskur leikur, broddgaltarvörn
  • A18 enskur, Mikenas-Carls vörn
  • A19 enskur, Mikenas-Carls, sikileyjarafbrigði
  • A20 enskur leikur
  • A21 enskur leikur
  • A22 enskur leikur
  • A23 enskur leikur, Bremen kerfi, Keres afbrigði
  • A24 enskur leikur, Bremen kerfi með 3...g6
  • A25 enskur leikur, öfug sikileyjarvörn
  • A26 enskur leikur, lokað kerfi
  • A27 enskur leikur, þriggja riddara kerfi
  • A28 enskur leikur, fjögurra riddara kerfi
  • A29 enskur leikur, fjögurra riddara kerfi, fianchetto kóngsmegin
  • A30 enskur leikur, samhverft afbrigði
  • A31 enskur leikur, samhverfur, Benoni uppstilling
  • A32 enskur leikur, samhverfur
  • A33 enskur leikur, samhverfur
  • A34 enskur leikur, samhverfur
  • A35 enskur leikur, samhverfur
  • A36 enskur leikur, samhverfur
  • A37 enskur leikur, samhverfur
  • A38 enskur leikur, samhverfur
  • A39 enskur leikur, samhverfur, aðalafbrigðið með d4

1.d4 án 1...d5 eða 1...Rf6: Óvenjuleg svör við 1.d4 (A40-A44)

  • A40 drottningarpeðs byrjun (þar á meðal ensk vörn, Englund gambítur, drottnigarriddara vörn, pólsk vörn og Keres vörn)
  • A41 drottningarpeðsbyrjun, Wade vörn
  • A42 nútímavörn, Averbakh kerfi og Wade vörn
  • A43 forn benoni vörn
  • A44 forn benoni vörn

1.d4 Rf6 án 2.c4: Óvenjuleg svör við 1...Rf6 (A45-A49)

  • A45 drottningarpeðs byrjun
  • A46 drottningarpeðs byrjun
  • A47 drottningarindversk vörn
  • A48 kóngsindversk, austur indversk vörn
  • A49 kóngsindversk vörn, fianchetto án c4

1.d4 Rf6 2.c4 án 2...e6 eða 2...g6: Óvenjulegar indverskar varnir (A50-A79)

  • A50 drottningarpeðs byrjun
  • A51 Budapest gambítur, hafnað
  • A52 Budapest gambítur
  • A53 forn indversk vörn (Chigorin indversk vörn)
  • A54 forn indversk, úkraínskt afbrigði
  • A55 forn indverskt, aðalafbrigðið
  • A56 Benoni vörn
  • A57 Benko gambítur
  • A58 Benko gambítur, þeginn
  • A59 Benko gambítur 7.e4
  • A60 Benoni vörn
  • A61 Benoni vörn
  • A62 Benoni, Fianchetto afbrigði án ...Rbd7
  • A63 Benoni, Fianchetto afbrigði, 9...Rbd7
  • A64 Benoni, Fianchetto afbrigði, 11...He8
  • A65 Benoni, 6.e4
  • A66 Benoni, peðastorms afbrigði
  • A67 Benoni, Taimanov afbrigði
  • A68 Benoni, fjögurra peða árás
  • A69 Benoni, fjögurra peða árás, aðalafbrigði
  • A70 Benoni, klassísk með e4 og Rf3
  • A71 Benoni, klassísk, 8.Bg5
  • A72 Benoni, klassísk, án 9.O-O
  • A73 Benoni, klassísk, 9.O-O
  • A74 Benoni, klassísk, 9...a6, 10.a4
  • A75 Benoni, klassísk, með ...a6 og 10...Bg4
  • A76 Benoni, klassísk, 9...He8
  • A77 Benoni, klassísk, 9...He8, 10.Rd2
  • A78 Benoni, klassísk með ...He8 og ...Ra6
  • A79 Benoni, klassísk, 11.f3

1.d4 f5: hollensk vörn (A80-A99)

  • A80 hollensk vörn
  • A81 hollensk vörn
  • A82 hollensk, Staunton gambítur, inniheldur einnig Balogh vörn
  • A83 hollensk, Staunton gambítur, Staunton línan
  • A84 hollensk vörn
  • A85 hollensk með 2.c4 og 3.Rc3
  • A86 hollensk með 2.c4 og 3.g3
  • A87 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið
  • A88 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið með 7...c6
  • A89 hollensk, Leníngrad, aðalafbrigðið með Rc6
  • A90 hollensk vörn
  • A91 hollensk vörn
  • A92 hollensk vörn
  • A93 hollensk, grjótgarðs, Botvinnik afbrigði
  • A94 hollensk, grjótgarðs með Ba3
  • A95 hollensk, grjótgarðs með Rc3
  • A96 hollensk, klassískt afbrigði
  • A97 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði
  • A98 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði með Dc2
  • A99 hollensk, Ilyin-Genevsky afbrigði með b3
  • 1.e4 án 1...c5, 1...e6 eða 1...e5 (B00-B19)
  • 1.e4 c5: sikileyjarvörn (B20-B99)

1.e4 án 1...c5, 1...e6 eða 1...e5 (B00-B19)

  • B00 Kóngapeðs byrjun án 1... e5, 1... d5, 1... Rf6, 1... g6, 1... d6, 1... c6, 1... c5.
    • Nimzowitsch vörn 1... Rc6
    • St. George vörn 1... a6
    • Owen vörn (grísk vörn) 1... b6
    • flóðhests vörn
    • og fleiri
  • B01 Skandinavísk vörn
  • B02 Aljekíns vörn
  • B03 Aljekíns vörn, 3.d4
  • B04 Aljekíns vörn, nútímaafbrigði
  • B05 Aljekíns vörn, nútímaafbrigði, 4...Bg4
  • B06 Robatsch (nútíma) vörn
  • B07 Pirc vörn
  • B08 Pirc, klassískt (tveggja riddara) kerfi
  • B09 Pirc, austurrísk árás
  • B10 Caro-Kann vörn
  • B11 Caro-Kann, tveggja riddara, 3...Bg4
  • B12 Caro-Kann vörn
  • B13 Caro-Kann, uppskiptiafbrigðið
  • B14 Caro-Kann, Panov-Botvinnik árás, 5...e6
  • B15 Caro-Kann vörn
  • B16 Caro-Kann, Bronstein-Larsen afbrigði
  • B17 Caro-Kann, Steinitz afbrigði
  • B18 Caro-Kann, klassíska afbrigðið
  • B19 Caro-Kann, klassísk, 7...Rd7

1.e4 c5: Sikileyjarvörn (B20-B99)

  • B20 Sikileyjarvörn
  • B21 Sikileyjarvörn, Grand-Prix árás og Smith-Morra gambítur
  • B22 Sikileyjarvörn, Alapin afbrigði (2.c3)
  • B23 Sikileyjarvörn, lokuð
  • B24 Sikileyjarvörn, lokuð
  • B25 Sikileyjarvörn, lokuð
  • B26 Sikileyjarvörn, lokuð, 6.Be3
  • B27 Sikileyjarvörn
  • B28 Sikileyjarvörn, O'Kelly afbrigði
  • B29 Sikileyjarvörn, Nimzovich-Rubinstein árás
  • B30 Sikileyjarvörn
  • B31 Sikileyjarvörn, Nimzovich-Rossolimo árás (með ...g6, án ...d6)
  • B32 Sikileyjarvörn
  • B33 Sikileyjarvörn, Sveshnikov (Lasker-Pelikan) afbrigði
  • B34 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, uppskipti afbrigðið
  • B35 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, Nútímaafbrigðið með Bc4
  • B36 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, Maróczy Bind|Maroczy bind
  • B37 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, Maroczy bind, 5...Bg7
  • B38 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, Maroczy bind, 6.Be3
  • B39 Sikileyjarvörn, hraðað drekaafbrigði, Breyer afbrigði
  • B40 Sikileyjarvörn
  • B41 Sikileyjarvörn, Kan afbrigði
  • B42 Sikileyjarvörn, Kan, 5.Bd3
  • B43 Sikileyjarvörn, Kan, 5.Rc3
  • B44 Sikileyjarvörn
  • B45 Sikileyjarvörn, Taimanov afbrigði
  • B46 Sikileyjarvörn, Taimanov afbrigði
  • B47 Sikileyjarvörn, Taimanov (Bastrikov) afbrigði
  • B48 Sikileyjarvörn, Taimanov afbrigði
  • B49 Sikileyjarvörn, Taimanov afbrigði
  • B50 Sikileyjarvörn
  • B51 Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky árás
  • B52 Sikileyjarvörn, Canal-Sokolsky árás, 3...Bd7
  • B53 Sikileyjarvörn, Chekhover afbrigði
  • B54 Sikileyjarvörn
  • B55 Sikileyjarvörn, Prins afbrigði, Feneyja árás
  • B56 Sikileyjarvörn
  • B57 Sikileyjarvörn, Sozin (ekki Scheveningen)
  • B58 Sikileyjarvörn, Klassísk
  • B59 Sikileyjarvörn, Boleslavsky afbrigði, 7.Rb3
  • B60 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer
  • B61 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Larsen afbrigði, 7.Dd2
  • B62 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, 6...e6
  • B63 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás
  • B64 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...Be7 vörn, 9.f4
  • B65 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...Be7 vörn, 9...Rxd4
  • B66 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...a6
  • B67 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...a6 vörn, 8...Bd7
  • B68 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...a6 vörn, 9...Be7
  • B69 Sikileyjarvörn, Richter-Rauzer, Rauzer árás, 7...a6 vörn, 11.Bxf6
  • B70 Sikileyjarvörn, drekaafbrigði
  • B71 Sikileyjarvörn, dreki, Levenfish afbrigði
  • B72 Sikileyjarvörn, dreki, 6.Be3
  • B73 Sikileyjarvörn, dreki, klassískur, 8.O-O
  • B74 Sikileyjarvörn, dreki, klassískur, 9.Rb3
  • B75 Sikileyjarvörn, dreki, Júgóslavnesk árás
  • B76 Sikileyjarvörn, dreki, Júgóslavnesk árás, 7...O-O
  • B77 Sikileyjarvörn, dreki, Júgóslavnesk árás, 9.Bc4
  • B78 Sikileyjarvörn, dreki, Júgóslavnesk árás, 10.O-O-O
  • B79 Sikileyjarvörn, dreki, Júgóslavnesk árás, 12.h4
  • B80 Sikileyjarvörn, Scheveningen afbrigði
  • B81 Sikileyjarvörn, Scheveningen, Keres árás
  • B82 Sikileyjarvörn, Scheveningen, 6.f4
  • B83 Sikileyjarvörn, Scheveningen, 6.Be2
  • B84 Sikileyjarvörn, Scheveningen (Paulsen), klassíska afbrigðið
  • B85 Sikileyjarvörn, Scheveningen, klassíska afbrigðið með ...Dc7 og ...Rc6
  • B86 Sikileyjarvörn, Sozin árás
  • B87 Sozin með ...a6 og ...b5
  • B88 Sikileyjarvörn, Sozin, Leonhardt afbrigði
  • B89 Sikileyjarvörn, Sozin, 7.Be3
  • B91 Sikileyjarvörn, Najdorf, Zagreb (Fianchetto) afbrigði (6.g3)
  • B92 Sikileyjarvörn, Najdorf, Opocensky afbrigði (6.Be2)
  • B93 Sikileyjarvörn, Najdorf, 6.f4
  • B94 Sikileyjarvörn, Najdorf, 6.Bg5
  • B95 Sikileyjarvörn, Najdorf, 6...e6
  • B96 Sikileyjarvörn, Najdorf, 7.f4
  • B97 Sikileyjarvörn, Najdorf, 7...Db6 þar á meðal eitraða peðs afbrigðið
  • B98 Sikileyjarvörn, Najdorf, 7...Be7
  • B99 Sikileyjarvörn, Najdorf, 7...Be7 aðal línan


1.e4 e6: Frönsk vörn (C00-C19)

  • C00 Frönsk vörn
  • C01 Frönsk, uppskipti afbrigði, Kingston vörn
  • C02 Frönsk, Advance afbrigði
  • C03 Frönsk, Tarrasch afbrigði
  • C04 Frönsk, Tarrasch, Guimard aðalafbrigði
  • C05 Frönsk, Tarrasch, lokaða afbrigðið
  • C06 Frönsk, Tarrasch, lokuð, aðalafbrigði
  • C07 Frönsk, Tarrasch, opna afbrigðið
  • C08 Frönsk, Tarrasch, opin, 4.exd5 exd5
  • C09 Frönsk, Tarrasch, opin, aðalafbrigði
  • C10 Frönsk, Paulsen afbrigði
  • C11 Frönsk vörn
  • C12 Frönsk, MacCutcheon afbrigði
  • C13 Frönsk, Klassísk
  • C14 Frönsk, Klassísk
  • C15 Frönsk, Winawer (Nimzovich) afbrigði
  • C16 Frönsk, Winawer, Advance afbrigði
  • C17 French, Winawer, Advance afbrigði
  • C18 Frönsk, Winawer, Advance afbrigði
  • C19 Frönsk, Winawer, Advance, 6...Re7

1.e4 e5: opið tafl (C20-C99)

  • C20 Kóngapeðs byrjun (inniheldur Alapin byrjun, Lopez byrjun, Napoleon byrjun, portúgalska byrjun og Parham árás)
  • C21 Kóngapeða byrjun (inniheldur danskan gambít)
  • C22 Kóngapeða byjun
  • C23 Biskups byjun
  • C24 Biskups byjun, Berlínar vörn
  • C25 Vínarleikur
  • C26 Vínarleikur, Falkbeer afbrigði
  • C27 Vínarleikur, Frankenstein-Dracula afbrigði
  • C28 Vínarleikur
  • C29 Vínargambítur, Kaufmann afbrigði
  • C30 Kóngs gambítur
  • C31 Kóngs gambítur, hafnað, Falkbeer gagnbragð
  • C32 Kóngs gambítur, hafnað, Falkbeer, 5. dxe4
  • C33 Kóngs gambítur, þeginn
  • C34 Kóngs gambítur, þeginn, inniheldur Fischer vörn
  • C35 Kóngs gambítur, þeginn, Cunningham vörn
  • C36 Kóngs gambítur, þeginn, Abbazia vörn (Klassísk vörn, Nútíma vörn)
  • C37 Kóngs gambítur, þeginn, Quaade gambítur
  • C38 Kóngs gambítur, þeginn
  • C39 Kóngs gambítur, þeginn, Allagier & Kiesertisky gambítar, inniheldur Rice gambít
  • C40 Kóngs riddara byrjun (inniheldur Gunderam vörn, Greco vörn, Damiano vörn, Fílagambít, og lettneskan gambít)
  • C41 Philidor vörn
  • C42 Petrov vörn
  • C43 Petrov vörn, nútíma (Steinitz) árás
  • C44 Kóngapeða byrjun (inniheldur Ponziani byrjun, Ungverska árás, írskan gambít og Konstantinopolsky byrjun)
  • C45 Skoskur leikur
  • C46 Þriggja riddara tafl inniheldur Müller-Schulze gambít eða hrekkjavökuárás
  • C47 Fjögurra riddara tafl, skoskt afbrigði
  • C48 Fjögurra riddara tafl, sænskt afbrigði
  • C49 Fjögurra riddara tafl, tvöfaldur Ruy Lopez
  • C50 Kóngapeðabyrjun (inniheldur Blackburne Shilling gambít, Ungverska vörn, ítalskan leik, Rousseau gambít og Giuoco Piano)
  • C51 Evans gambítur
  • C52 Evans gambítur með 4...Bxb4 5.c3 Ba5
  • C53 Giuoco Piano
  • C54 Giuoco Piano
  • C55 Tveggja riddara tafl
  • C56 Tveggja riddara tafl
  • C57 Tveggja riddara tafl, inniheldur Fried Liver árás
  • C58 Tveggja riddara tafl
  • C59 Tveggja riddara tafl
  • C61 Spænskur leikur, Bird vörn
  • C62 Spænskur leikur, forn Steinitz vörn
  • C63 Spænskur leikur, Schliemann vörn
  • C64 Spænskur leikur, Klassísk (Cordel) vörn
  • C65 Spænskur leikur, Berlínar vörn
  • C66 Spænskur leikur, Berlínar vörn, 4.O-O, d6
  • C67 Spænskur leikur, Berlínar vörn, opna afbrigðið
  • C68 Spænskur leikur, uppskiptiafbrigðið
  • C69 Spænskur leikur, upsskiptiafbrigðið, 5.O-O
  • C70 Spænskur leikur
  • C71 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn
  • C72 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn, 5.0-0
  • C73 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn, Richter afbrigði
  • C74 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn
  • C75 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn
  • C76 Spænskur leikur, nútíma Steinitz vörn, Fianchetto (Bronstein) afbrigði
  • C77 Spænskur leikur, Morphy vörn
  • C78 Spænskur leikur, 5.O-O
  • C79 Spænskur leikur, frestuð Steinitz vörn (rússnesk vörn)
  • C80 Spænskur leikur, opin (Tarrasch) vörn
  • C81 Spænskur leikur, opinn, Howell árás
  • C82 Spænskur leikur, opinn, 9.c3
  • C83 Spænskur leikur, opinn, Klassísk vörn
  • C84 Spænskur leikur, lokuð vörn
  • C85 Spænskur leikur, frestað uppskiptiafbrigði
  • C86 Spænskur leikur, Worrall árás
  • C87 Spænskur leikur, lokaður, Averbakh afbrigði
  • C88 Spænskur leikur, lokaður
  • C89 Spænskur leikur, Marshall ganárás
  • C90 Spænskur leikur, lokaður (með ...d6)
  • C91 Spænskur leikur, lokaður, 9.d4
  • C92 Spænskur leikur, lokaður, 9.h3
  • C93 Spænskur leikur, lokaður, Smyslov vörn
  • C94 Spænskur leikur, lokaður, Breyer vörn
  • C95 Spænskur leikur, lokaður, Breyer, 10.d4
  • C96 Spænskur leikur, lokaður, 8...Ra5
  • C97 Spænskur leikur, lokaður, Chigorin vörn
  • C98 Spænskur leikur, lokaður, Chigorin, 12...Rc6
  • C99 Spænskur leikur, lokaður, Chigorin, 12...cxd4

1.d4 d5: Lokað tafl (D00-D69)

  • D00 Drottningarpeðs byrjun (inniheldur Blackmar-Diemer gambít
  • D01 Richter-Veresov árás
  • D02 Drottnigapeða byrjun, 2. Rf3
  • D03 Torre árás, Tartakower afbrigði
  • D04 Drottnigapeða byrjun
  • D05 Drottnigapeða byrjun, Zukertort afbrigði (inniheldur Colle kerfi)
  • D06 Drottnigarbragð (inniheldur baltneska vörn, Marshall vörn og samhverfa vörn)
  • D07 Drottnigarbragð, hafnað; Chigorin vörn
  • D08 Drottnigarbragð, hafnað; Albin gangnbrað og Lasker gildra
  • D09 Drottnigarbragð, hafnað; Albin gagnbragð, 5.g3
  • D10 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn
  • D11 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, 3.Rf3
  • D12 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, 4.e3 Bf5
  • D13 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, uppskiptiafbrigðið
  • D14 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, uppskiptiafbrigðið
  • D15 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, 4.Rc3
  • D16 Drottnigarbragð, hafnað; Slav vörn, þegin, Alapin afbrigði
  • D17 Drottnigarbragð, hafnað; slavnesk vörn, tékknesk vörn
  • D18 Drottnigarbragð, hafnað; hollenska afbrigðið
  • D19 Drottnigarbragð, hafnað; hollenska afbrigðið
  • D20 Drottnigarbragð, þegið
  • D21 Drottnigarbragð, þegið, 3.Rf3
  • D22 Drottnigarbragð, þegið; Aljekíns vörn
  • D23 Drottnigarbragð, þegið
  • D24 Drottnigarbragð, þegið, 4.Rc3
  • D25 Drottnigarbragð, þegið, 4.e3
  • D26 Drottnigarbragð, þegið; klassíska afbrigðið
  • D27 Drottnigarbragð, þegið; klassíska afbrigðið
  • D28 Drottnigarbragð, þegið; klassíska afbrigðið, 7.De2
  • D29 Drottnigarbragð, þegið; klassíska afbrigðið, 8...Bb7
  • D30 Drottnigarbragð, hafnað: Orþódox vörn
  • D31 Drottnigarbragð, hafnað, 3.Rc3
  • D32 Drottnigarbragð, hafnað; Tarrasch vörn
  • D33 Drottnigarbragð, hafnað; Tarrasch, Schlechter-Rubinstein kerfi
  • D34 Drottnigarbragð, hafnað; Tarrasch, 7...Be7
  • D35 Drottnigarbragð, hafnað; upsskiptiafbrigðið
  • D36 Drottnigarbragð, hafnað; uppskipti, stöðulega línan, 6.Dc2
  • D37 Drottnigarbragð, hafnað; 4.Rf3
  • D38 Drottnigarbragð, hafnað; Ragozin afbrigði
  • D39 Drottnigarbragð, hafnað; Ragozin, Vínarafbrigði
  • D40 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Tarrasch vörn
  • D41 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Tarrasch, 5.cxd
  • D42 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Tarrasch, 7.Bd3
  • D43 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Slavnesk vörn
  • D44 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Slavnesk, 5.Bg5 dxc4
  • D45 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Slavnesk, 5.e3
  • D46 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Slavnesk, 6.Bd3
  • D47 Drottnigarbragð, hafnað; Semi-Slavnesk, 7.Bc4
  • D48 Drottnigarbragð, hafnað; Meran afbrigði, 8...a6
  • D49 Drottnigarbragð, hafnað; Meran afbrigði, 11.Rxb5
  • D50 Drottnigarbragð, hafnað; 4.Bg5
  • D51 Drottnigarbragð, hafnað; 4.Bg5 Nbd7 (Cambridge Springs vörn )
  • D52 Drottnigarbragð, hafnað
  • D53 Drottnigarbragð, hafnað; 4.Bg5 Be7
  • D54 Drottnigarbragð, hafnað; Anti-neo-Orþódox afbrigði
  • D55 Drottnigarbragð, hafnað; 6.Rf3
  • D56 Drottnigarbragð, hafnað; Lasker vörn
  • D57 Drottnigarbragð, hafnað; Lasker vörn, aðal afbrigði
  • D58 Drottnigarbragð, hafnað; Tartakower (Makogonov-Bondarevsky) kerfi
  • D59 Drottnigarbragð, hafnað; Tartakower (Makogonov-Bondarevsky) kerfi, 8.cxd Rxd5
  • D60 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn
  • D61 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, Rubinstein afbrigði
  • D62 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, 7.Dc2 c5, 8.cxd (Rubinstein)
  • D63 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, 7.Hc1
  • D64 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, Rubinstein árás (með Rc1)
  • D65 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, Rubinstein árás, aðal afbrigði
  • D66 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, Bd3 línur
  • D67 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, Bd3 línur, "frelsis för" Capablanca
  • D68 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, klassíska afbrigðið
  • D69 Drottnigarbragð, hafnað; Orþódox vörn, klassíska afbrigðið, 13.dxe5

1.d4 Rf6 2.c4 g6 með 3...d5: Grünfeld vörn (D70-D99)

  • D70 Neo-Grünfeld vörn
  • D71 Neo-Grünfeld, 5.cxd
  • D72 Neo-Grünfeld, 5.cxd, aðal afbrigðið
  • D73 Neo-Grünfeld, 5.Rf3
  • D74 Neo-Grünfeld, 6.cxd Rxd5, 7.O-O
  • D75 Neo-Grünfeld, 6.cxd Rxd5, 7.O-O c5, 8.Rc3
  • D76 Neo-Grünfeld, 6.cxd Rxd5, 7.O-O Rb6
  • D77 Neo-Grünfeld, 6.O-O
  • D78 Neo-Grünfeld, 6.O-O c6
  • D79 Neo-Grünfeld, 6.O-O, aðal afbrigðið
  • D80 Grünfeld vörn
  • D81 Grünfeld; rússneska afbrigðið
  • D82 Grünfeld 4.Bf4
  • D83 Grünfeld gambítur
  • D84 Grünfeld gambítur, þeginn
  • D85 Grünfeld, Nadanian afbrigði
  • D86 Grünfeld, uppskiptiafbrigðið, klassíska afbrigðið
  • D87 Grünfeld, uppskiptiafbrigðið, Spassky afbrigðið
  • D88 Grünfeld, Spassky afbrigðið, aðalafbrigði, 10...cxd, 11.cxd
  • D89 Grünfeld, Spassky afbrigðið, aðalafbrigði, 13.Bd3
  • D90 Grünfeld, þriggja riddara afbrigðið
  • D91 Grünfeld, þriggja riddara afbrigðið
  • D92 Grünfeld, 5.Bf4
  • D93 Grünfeld með 5.Bf4 O-O 6.e3
  • D94 Grünfeld, 5.e3
  • D95 Grünfeld með 5.e3 O-O 6.Db3
  • D96 Grünfeld, rússneska afbrigðið
  • D97 Grünfeld, rússneska afbrigðið með 7.e4
  • D98 Grünfeld, rússnesk, Smyslov afbrigði
  • D99 Grünfeld, Smyslov, aðalafbrigðið
  • 1.d4 Rf6 2.c4 e6: inverskar varnir með ...e6 (E00-E59)
  • 1.d4 Rf6 2.c4 g6 án 3...d5: indverskar varnir með ...g6 (fyrir utan Grünfeld vörn) (E60-E99)

1.d4 Rf6 2.c4 e6: indverskar varnir með ...e6 (E00-E59)

  • E00 Drottningarpeðsbyrjun (inniheldur Neoindverska árás, Trompowski árás, Katalónska byrjun)
  • E01 Katalónsk, lokuð
  • E02 Katalónsk, opin, 5.Da4
  • E03 Katalónsk, opin, Aljekíns afbrigði
  • E04 Katalónsk, opin, 5.Rf3
  • E05 Katalónsk, opin, klassíska línan
  • E06 Katalónsk, lokuð, 5.Rf3
  • E07 Katalónsk, lokuð, 6...Rbd7
  • E08 Katalónsk, lokuð, 7.Dc2
  • E09 Katalónsk, lokuð, aðalafbrigðið
  • E10 Drottningapeða byrjun 3.Rf3
  • E11 Bogoindversk vörn
  • E12 Drottningarindversk vörn
  • E13 Drottningarindversk, 4.Rc3, aðal afbrigðið
  • E14 Drottningarindversk, 4.e3
  • E15 Drottningarindversk, 4.g3
  • E16 Drottningarindversk, Capablanca afbrigðið
  • E17 Drottningarindversk, 5.Bg2 Be7
  • E18 Drottningarindversk, gamla aðalafbrigðið, 7.Rc3
  • E19 Drottningarindversk, gamla aðalafbrigðið, 9.Dxc3
  • E21 Nimzoindversk, þriggja riddara afbrigðið
  • E22 Nimzoindversk, Spielmann afbrigðið
  • E23 Nimzoindversk, Spielmann, 4...c5, 5.dxc Rc6
  • E24 Nimzoindversk, Saemisch afbrigðið
  • E25 Nimzoindversk, Saemisch, Keres afbrigðið
  • E26 Nimzoindversk, Saemisch, 4.a3 Bxc3+ 5.bxc3 c5 6.e3
  • E27 Nimzoindversk, Saemisch, 5...0-0
  • E28 Nimzoindversk, Saemisch, 6.e3
  • E29 Nimzoindversk, Saemisch, aðalafbrigðið
  • E30 Nimzoindversk, Leningrad afbrigðið,
  • E31 Nimzoindversk, Leningrad afbrigðið, aðalafbrigðið
  • E32 Nimzoindversk, klassíska afbrigðið
  • E33 Nimzoindversk, klassíska, 4...Rc6
  • E34 Nimzoindversk, klassíska, Noa afbrigðið
  • E35 Nimzoindversk, klassíska, Noa, 5.cxd5 exd5
  • E36 Nimzoindversk, klassíska, Noa, 5.a3
  • E37 Nimzoindversk, klassíska, Noa, aðalafbrigðið, 7.Dc2
  • E38 Nimzoindversk, klassíska, 4...c5
  • E39 Nimzoindversk, klassíska, Pirc afbrigðið
  • E40 Nimzoindversk, 4.e3
  • E41 Nimzoindversk, 4.e3 c5
  • E42 Nimzoindversk, 4.e3 c5, 5.Re2 (Rubinstein)
  • E43 Nimzoindversk, Fischer afbrigðið
  • E44 Nimzoindversk, Fischer afbrigðið, 5.Re2
  • E45 Nimzoindversk, 4.e3, Bronstein (Byrne) afbrigðið
  • E46 Nimzoindversk, 4.e3 O-O
  • E47 Nimzoindversk, 4.e3 O-O, 5.Bd3
  • E48 Nimzoindversk, 4.e3 O-O, 5.Bd3 d5
  • E49 Nimzoindversk, 4.e3, Botvinnik kerfi
  • E50 Nimzoindversk, 4.e3 O-O, 5.Rf3, án ...d5
  • E51 Nimzoindversk, 4.e3 O-O, 5.Rf3 d5
  • E52 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið með ...b6
  • E53 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið með ...c5
  • E54 Nimzoindversk, 4.e3, Gligoric kerfi með 7...dxc
  • E55 Nimzoindversk, 4.e3, Gligoric kerfi, Bronstein afbrigðið
  • E56 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið með 7...Rc6
  • E57 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið með 8...dxc4 og 9...Bxc4 cxd4
  • E58 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið með 8...Bxc3
  • E59 Nimzoindversk, 4.e3, aðalafbrigðið

1.d4 Rf6 2.c4 g6 án 3...d5: indverskar varnir með ...g6 (fyrir utan Grünfeld vörn) (E60-E99)

  • E60 Kóngsindversk vörn
  • E61 Kóngsindversk vörn, 3.Rc3
  • E62 Kóngsindversk vörn, Fianchetto afbrigðið
  • E63 Kóngsindversk vörn, Fianchetto, Panno afbrigðið
  • E64 Kóngsindversk vörn, Fianchetto, júgóslavneskt kerfi
  • E65 Kóngsindversk vörn, Yugoslav, 7.O-O
  • E66 Kóngsindversk vörn, Fianchetto, "Júgóslavíu Panno"
  • E67 Kóngsindversk vörn, Fianchetto með ...Rd7
  • E68 Kóngsindversk vörn, Fianchetto, klassíska afbrigðið, 8.e4
  • E69 Kóngsindversk vörn, Fianchetto, klassíska afbrigðið, aðal línan
  • E70 Kóngsindversk vörn, 4.e4
  • E71 Kóngsindversk vörn, Makogonov kerfi (5.h3)
  • E72 Kóngsindversk vörn með e4 & g3
  • E73 Kóngsindversk vörn, 5.Be2
  • E74 Kóngsindversk vörn, Averbakh, 6...c5
  • E75 Kóngsindversk vörn, Averbakh, aðalafbrigðið
  • E76 Kóngsindversk vörn, fjögurra peða árás
  • E77 Kóngsindversk vörn, fjögurra peða árás, 6.Be2
  • E78 Kóngsindversk vörn, fjögurra peða árás, með Be2 og Rf3
  • E79 Kóngsindversk vörn, fjögurra peða árás, aðalafbrigðið
  • E80 Kóngsindversk vörn, Sämisch afbrigðið
  • E81 Kóngsindversk vörn, Sämisch, 5...O-O
  • E82 Kóngsindversk vörn, Sämisch, tvöfalda Fianchetto afbrigðið
  • E83 Kóngsindversk vörn, Sämisch, 6...Rc6
  • E84 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Panno aðalafbrigðið
  • E85 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Orþódox afbrigðið
  • E86 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Orþódox, 7.Rge2 c6
  • E87 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Orþódox, 7.d5
  • E88 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Orþódox, 7.d5 c6
  • E89 Kóngsindversk vörn, Sämisch, Orþódox aðalafbrigðið
  • E90 Kóngsindversk vörn, 5.Rf3
  • E91 Kóngsindversk vörn, 6.Be2
  • E92 Kóngsindversk vörn, klassíska afbrigðið
  • E93 Kóngsindversk vörn, Petrosian kerfi, aðalafbrigði
  • E94 Kóngsindversk vörn, Orþódox afbrigðið
  • E95 Kóngsindversk vörn, Orþódox, 7...Rbd7, 8.He1
  • E96 Kóngsindversk vörn, Orþódox, 7...Rbd7, aðalafbrigðið
  • E97 Kóngsindversk vörn, Orþódox, Aronin-Taimanov afbrigði (Júgóslava árás / Mar del Plata afbrigðið)
  • E98 Kóngsindversk vörn, Orþódox, Aronin-Taimanov, 9.Re1
  • E99 Kóngsindversk vörn, Orþódox, Aronin-Taimanov, aðalafbrigðið
  1. http://www.geocities.com/siliconvalley/lab/7378/eco.htm