Leppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leppur getur átt við um eftirfarandi:

  • Augnlepp, grysju eða bót sem sett eru yfir augað.
  • Lepp, ákveðna tegund einfaldrar tækni í skák.
  • Pottalepp, efnisbút sem sett eru undir heita potta og pönnur til að einangra hita.
  • Textalepp, þ.e. þegar notaður er sýndartexti (e. placeholder), t.d. í hönnun og/eða umbroti (gjarnan kallað Lorem Ipsum).
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Leppur.