Laugarnesleir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laugarnesleir er leirmunagerð sem Gestur Þorgrímsson og kona hans Sigrún Guðjónsdóttir og Elísabet Magnúsdóttir stofnuðu árið 1947. Gestur smíðaði leirofninn og mótaði leirmunina. Leirmunagerðin var til húsa á Hofteig 21.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]