Lögmold

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmold er gróðurmold sem er hentug fyrir flestar plöntur.

Orðið lögmold á rætur að rekja til danksa orðsins standardjord. Það kom fyrst fram í bókinni Stofublóm í litum eftir Ingimar Óskarsson.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ingimar Óskarsson (1964). Stofublóm í litum. Skuggsjá. bls. 134.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.