Læknastrábelgur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Læknastrábelgur (fræðiheiti Galega officinalis) er fjölær jurt sem hefur allt frá miðöldum verið notuð til lækninga og þá sérstaklega til að slá á einkenni sykursýki.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]