Lækjabrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lækjabrúða

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Vatnsbrúðuætt (Callitrichaceae)
Ættkvísl: Callitriche
Tegund:
C. brutia

Tvínefni
Callitriche brutia
Petagna (1787)

Lækjabrúða (fræðiheiti: Callitriche brutia[1]) er vatnajurt sem vex á kafi í grunnu vatni.[2] Kafblöðin eru mjó og jafnbreið (striklaga) og blómin eru í öxlum blaðanna.[3] Flotblöðin eru egglaga. Hún er algeng í Norður-Evrópu.

Á Íslandi finnst lækjabrúða í vötnum á láglendi á suðvesturlandi og einum stað við Ísafjarðardjúp.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Callitriche brutia Petagna | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 24. mars 2024.
  2. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 24. mars 2024.
  3. „Lækjabrúða (Callitriche brutia) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 24. mars 2024.
  4. Hörður Kristinsson. „Flóra Íslands“. Sótt mars 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.