Kvartil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvartil getur átt við

  • Kvartil, lengdarmálseiningu.
  • Kvartil, rúmálseiningu.
  • litla tunnu
  • fjórðung tunglmánaðar: fyrsta kvartil: tíminn frá því tungl kviknar þangað til helmingur þess sést; sú stund þegar tunglið er hálft og vaxandi; tungl á þriðja kvartil: þ.e. minnkandi, milli þess að vera fullt og einungis helmingur þess sjáist; það andartak þegar tungl er hálft og minnkandi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Kvartil.