Fara í innihald

Kristín Ýr Bjarnadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristín Ýr Bjarnadóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Kristín Ýr Bjarnadóttir
Fæðingardagur 1. febrúar 1984 (1984-02-01) (40 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Leikstaða framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Yngriflokkaferill
Valur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2000-2004 Valur 61 (33)
2007 Afturelding ()
2008- Valur 58 (63)
Landsliðsferill2
2000-2001
2001-2002
2003-2004
2009-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
8 (0)
5 (2)
3 (0)
3 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 31. október 2010.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
31. október 2010.

Kristín Ýr Bjarnadóttir (f. 1. febrúar 1984) er íslensk knattspyrnukona. Hún lenti í langvinnum meiðslum 2004 en sneri aftur 2007. Kristín leikur með Val.

Kristín hefur rappað undir listamannsnafninu Kido og verið í hljómsveitinni Igore.

  • Íslandsmeistari með Val 2004 og 2008
  • Bikarmeistari 2001 og 2003.
  • Markahæsti leikmaður Vals 2001, 2003, og 2004.
  • „KSÍ - EM stelpurnar - Kristín Ýr Bjarnadóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.