Krókódílaættbálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krókódíll
Tímabil steingervinga: trías til okkar daga
Kínverskur krókódíll (Alligator sinensis)
Kínverskur krókódíll (Alligator sinensis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Crocodilia
Owen, 1842
Undirættbálkar

Krókódílaættbálkur (fræðiheiti: Crocodilia) er ættbálkur stórra skriðdýra. Krókódílar komu fram á sjónarsviðið fyrir um 220 milljón árum. Þeir eru næstu núlifandi ættingjar fugla. Til eru 22 tegundir krókódíla sem eru allar kjötætur.

Krókódílar skiptast í þrjár ættir:

Útbreiðsla hinna ýmsu krókódílategunda.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.